Mancini að taka að sér áhugavert starf

Samkvæmt helstu miðlum hefur Roberto Mancini, fyrrverandi landsliðsþjálfari Ítalíu, samþykkt að taka við sem nýr þjálfari Al-Sadd í Katar. Mancini, sem lét af störfum sem þjálfari landsliðs Sádi-Arabíu fyrir rúmu ári, tekur við liðinu af Felix Sanchez, sem var látinn fara 15. október. Sergio Alegre hefur stýrt liðinu tímabundið síðan. Mancini hafi skrifað undir samning Lesa meira