Skelfing greip um sig á Nýja Sjálandi árið 1994 þegar fjölskylda fannst myrt á heimili sínu. Fórnarlömbin voru hjónin Robin og Margaret Bain og þrjú af fjórum börnum þeirra. Skelfingin minnkaði ekki þegar elsti sonurinn og eini eftirlifandinn, David Bain, var handtekinn, ákærður og sakfelldur fyrir morðin. Rúmum áratug síðar komu þó nýjar upplýsingar upp Lesa meira