Gervigreind er mikið í umræðunni þessa dagana. Á örfáum árum hefur hún farið úr því að vera sérhæfð tækni á færi örfárra sérfræðinga yfir í að verða almenn og alltumlykjandi.