Slakur undir­búningur hjá Ár­manni: „Þær virðast koma bara al­veg af fjöllum“

Ármann hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins í Bónus deild kvenna í körfubolta og liðið undirbýr sig alls ekki nógu vel fyrir leiki, að mati sérfræðings Körfuboltakvölds.