Eins og mbl.is greindi frá fyrr í dag gæti Jóhann Berg Guðmundsson leikið sinn 100. landsleik þegar Ísland mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM næstkomandi fimmtudag í Bakú.