Gífurlegur liðstyrkur í Árbæinn

Knattspyrnukonan Eva Rut Ásþórsdóttir er gengin aftur til liðs við Fylki eftir árs dvöl hjá Þór/KA. Um gífurlegan liðstyrk er að ræða enda leikur Fylkir í 2. deild á næsta tímabili.