Íslenska liðið fær styttri tíma en venjulega

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Aserbaídsjan í undankeppni HM í Bakú næstkomandi fimmtudagskvöld. Ferðalagið til Bakú er flókið fyrir marga landsliðsmenn og byrja þeir því formlegan undirbúning fyrir leikina á morgun, einum degi seinna en venjulega.