Sarkozy látinn laus

Nicolas Sarkozy fyrrverandi Frakklandsforseti var í dag látinn laus úr fangelsi aðeins þremur vikum eftir að hann hóf fimm ára afplánun.