Bandaríkjaforseti hefur hótað breska ríkisútvarpinu lögsókn upp á milljarð dollara fyrir að hafa skeytt saman tveimur ræðum hans. Forstöðumaður og fréttastjóri miðilsins hafa þegar sagt af sér vegna málsins.