Fellaskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík. Árbæjarskóli fylgdi þar á eftir í öðru sæti og Langholtsskóli hreppti það þriðja.