Erlendir sjóðir seldu ríkisbréf fyrir meira en átta milljarða í október
Sala erlendra fjárfesta á ríkisverðbréfum í liðnum mánuði, sem hratt af stað snarpri veikingu á gengi krónunnar, nam meira en átta milljörðum króna og er sú mesta sést hefur á einum mánuði um árabil.