Hrósaði Arnari Gunnlaugssyni í hástert

Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í fótbolta, er hæstánægður með samstarf sitt og aðalþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar en þeir hafa stýrt landsliðinu saman frá því Arnar tók við liðinu í byrjun árs.