Eftir afar umdeildan dóm í ensku úrvalsdeildinni um helgina mun loksins almennileg VARsjá meta hvort Liverpool menn höfðu rétt fyrir sér eða ekki, ásamt því að fara yfir öll hin furðulegu, fyndu eða fáránlegu atvikin um helgina. Lokasóknin fer svo yfir umferðina í NFL deildinni áður en ferð þeirra félaga er heitið til Nashville.