Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Átján ára piltur í Texas, Uriah Lee Urick Jr., mun eyða restinni af ævi sinni í Texas eftir að hafa verið fundinn sekur um morð af fyrstu gráðu. Kærasta hans, Tara King, bíður réttarhalda og á hún einnig yfir höfði sér lífstíðardóm. Uriah var sakfelldur fyrir að skipuleggja rán og morð á hinni 61 árs Lesa meira