Seinkaði skóladeginum frekar en klukkunni

Framhaldsskólinn á Laugum státar sig af því að vera með mjög öfluga raunmætingu nemanda á ári hverju, en því er meðal annars að þakka að skólinn byrjar seinna en aðrir framhaldsskólar. Nemendur í skólanum fara seinna að sofa en margir í öðrum skólum, en þeir ná þó engu að síður hálftíma lengri svefni, að sögn skólameistarans á Laugum. Þar hefst...