Viðbúnaðargeta ófullnægjandi

Viðbúnaðargeta lögreglu er ófullnægjandi og öryggisstig í landinu ekki viðunandi. Til að lögreglan geti sinnt hlutverki sínu á sviði öryggismála þarf að fjölga lögreglumönnum mikið.