Fjármálaráðherra hefur í smíðum frekari svör til Eftirlitsstofnunar ESA um tollflokkun á olíublönduðum pítsuosti, sem hún telur ganga í berhögg við EES-samninginn.