„Ég hvet fólk til að mæta því það er svo skemmtilegt að kynnast líka nýjum höfundum sem eru kannski að skrifa öðruvísi bækur en maður les venjulega,“ segir Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur, en sagnahátíðin Iceland Noir hefst á miðvikudaginn og stendur fram á laugardagskvöld.