89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

Marion Nestlé, matar- og næringarfræðingur, er líklega einn áhrifamesti og virtasti fræðimaður Bandaríkjanna á sínu sviði. Þó hún sé orðin 89 ára er hún enn í fullu fjöri og gaf hún til dæmis nýlega út bókina What to Eat Now: The Indispensable Guide to Good Food, How to Find It, and Why It Matters. Marion Lesa meira