„Við viljum að fólk finni fyrir ástríðunni fyrir góðum mat“ – Ný sælkeraverslun opnar

„Fiskurinn hefur alltaf verið stór hluti af lífi fjölskyldunnar minnar. Langafi minn starfaði við að selja fisk úr hjólbörum í Reykjavík. Pabbi, nafni minn, var farsæll skipstjóri og bróðir minn stofnaði Hafið Fiskverslun.“