Hilmar McShane hefur verið ráðinn til Vals, þar sem hann verður styrktar- og frammistöðuþjálfara meistaraflokks kvenna og jafnframt mun hann aðstoða við þjálfun meistaraflokks karla og yngri flokka félagsins. Hilmar er með mikla reynslu úr íslenska boltanum sem leikmaður og hefur hann verið styrktarþjálfari Gróttu undanfarin tvö ár. Tilkynning Vals Knattspyrnudeild Vals hefur ráðið Hilmar Lesa meira