Svindl sem beinist að rússneskum hermönnum í Úkraínu er sagt hafa vakið athygli stjórnvalda í Moskvu. Að sögn Wall Street Journal hefur það færst í vöxt að konur, sem fjölmiðlar hafa kallað „svartar ekkjur“, giftast hermönnum rétt áður en þeir eru sendir á vígvöllinn – ekki af ást heldur í von um að innheimta rausnarlegar Lesa meira