Martin segir sögu sína víti til varnaðar fyrir aðra enda sé hættulegt að fjárfesta í rafmyntum þegar áhættan liggur bæði í sveiflum og óljósri skattalöggjöf.