Repúblikanar og lítill hópur demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings greiddu í gær atkvæði með fruvmarpi til að enduropna alríkið, án þess að repúblikanar hefðu orðið við kröfu Demókrataflokksins um stuðning við opinbera heilbrigðistryggingakerfið.