Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

AC Milan hefur sett Niclas Fullkrug, framherja West Ham United, á óskalista sinn fyrir janúargluggann, samkvæmt ítalskum miðlum. Milan, sem er á toppi Serie A, leitar að nýjum framherja til að styrkja sóknarlínuna. Vill Max Allegri auka breiddina fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar. Santiago Gimenez hefur átt í vandræðum og glímt við meiðsli, á Lesa meira