Fangaverðir í fangelsi í Borås í Svíþjóð eru gagnrýndir fyrir slæleg viðbrögð vegna flótta fanga úr fangelsinu. Voru þeir ekki með viðeigandi símanúmer hjá lögreglunni á svæðinu til að hringja í og vissu í raun ekki hvernig þeir áttu að bregðast við vegna skorts á þjálfun. Eru fangelsismálayfirvöld einnig gagnrýnd fyrir lélega þjálfun fangavarða. Aftonbladet Lesa meira