Strekkingsvindur í dag

Öflug og víðáttumikil hæð yfir Grænlandsjökli og víðáttumikið lægðasvæði vestur af Írlandi valda norðaustanátt á Íslandi.