Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur aukist verulega að undanförnu og jókst skráð atvinnuleysi úr 5,6% í september í 7,1% í október samkvæmt yfirliti Vinnumálastofnunar um atvinnuástandið á landinu.