„Það er gjöfult að færa framtíðinni söguna, sér í lagi því þetta eru síðustu forvöð,“ segir Snorri Snorrason og bróðir hans Jón Karl Snorrason bætir við: „Vélin stendur á ögurstundu. Hún er eiginlega komin í hringrás. Ef ekkert verður að gert verður hún ónýt.“