Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Ísafirði í gær, mánudaginn 10. nóvember, í tengslum við boðað samráð um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi opinberra framhaldsskóla. Markmið breytinganna er að efla framhaldsskólastigið, styrkja starfsemi skólanna og bæta þjónustu við nemendur um land allt. Í heimsókninni ræddi ráðherrann við kennara, starfsfólk og nemendur um starfsemi skólanna […]