Samþykkja að efna til leiðtogaprófkjörs

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík mun efna til leiðtogaprófkjörs meðal flokksmanna í borginni í janúar og uppstillingar kjörnefndar í kjölfarið fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári.