Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Síðastliðinn föstudagur verður líklega lengi í minnum hafður hjá bandaríska rapparanum Rod Wave. Hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna um morguninn fyrir lag sitt Sinners en síðar um daginn var hann handtekinn af lögreglunni í Atlanta. Wave, sem heitir réttu nafni Rodarius Green, er grunaður um vopnalagabrot, vörslu fíkniefna og ógætilegan akstur. Þurfti hann að dúsa Lesa meira