Hættuleg uppákoma í Reynisfjöru

Magnae Malachi ferðaðist til Íslands á dögunum og birti á TikTok-síðu sinni myndskeið af börnum sem alda í Reynisfjöru var næstum búin að hrífa með sér á haf út.