Helgi Magnús lætur allt flakka – „Fyrirgefðu frönskuna mína“

Helgi Magnús Gunnarsson, fyrrverandi vararíkissaksóknari, er afdráttarlaus í skoðunum sínum og lætur þær flakka í Spjallinu við Frosta Logason. Hann starfaði lengi hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra þar sem hann tókst meðal annars við Baugsmálið umdeilda og síðar rak hann mörg af stærstu bankahrunsmálunum fyrir Hæstarétti. Hann ræðir umdeild ummæli, áminningar, starfslok og hvernig hann horfir á Lesa meira