McTominay fundaði með yfirmönnunum og bað um leikmann Manchester United

Scott McTominay, miðjumaður Napoli, hefur hvatt stjóra liðsins, Antonio Conte, til að reyna að fá Kobbie Mainoo frá Manchester United í janúar. McTominay hefur verið einn af lykilmönnum Napoli síðan hann gekk til liðs við félagið fyrir síðastu leiktíð og var valinn leikmaður tímabilsins í Serie A eftir að hafa hjálpað liðinu að vinna ítalska Lesa meira