Manchester á Sauðárkróki

Tindastóll leikur í kvöld sinn fjórða leik í Norður-Evrópudeild karla í körfuknattleik þegar Manchester frá Englandi kemur í heimsókn á Sauðárkrók. Liðin eru jöfn í þriðja og fjórða sæti B-riðils keppninnar og hafa bæði unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum