Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldo lét á sínum tíma áhugaverð orð falla um eiginkonu Luis Figo, liðsfélaga síns hjá Real Madrid. Florentino Pérez forseti Real Madrid rifjar þetta upp. „Forseti, ef ég ætti konu Figo, myndi ég vera heima alla daga,“ hefur hann eftir Ronaldo. Sóknarmaðurinn fyrrverandi hafði gaman að því að djamma og hitta mismunandi konur. Lesa meira