Minnst tíu eru látnir og fjöldi er særður eftir bílasprengingu í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands, í gærkvöldi.