Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar

Ágætu lesendur.  Lungu Breiðafjarðar sæta árásum,mörgum duldar  Það eru nokkur atriði er varða verndun og varðveislu fjarða,stranda og ásýnd þessarar náttúruperlu sem ég vil impra á í erindi þessu og hvetja þá er unna Breiðafirði  til að láta í sér heyra. Þau snúa flest að vegagerð,aðferðum við vegagerð og óafturkræfum aðgerðum á svæði sem nýtur […]