Þetta er enginn venjulegur bakvörður. Þetta er nefnilega svokallaður Bakúvörður og sá fyrsti sinnar tegundar. Það er svo sem enginn sýnilegur munur á bakverði og Bakúverði en auðvitað er Bakúvörðurinn skrifaður frá höfuðborg Aserbaídsjans, Bakú.