Barnaþing verður haldið í fjórða sinn dagana 20.-21 nóvember næstkomandi og eru 130 börn á aldrinum 11-15 ára skráð á þingið.