Festust ofan í holu fyrir utan slökkvistöðina

Verkefni slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Á mynd sem deilt var á Facebook-síðu þess í morgun er sýnt frá einu „skemmtilegu“ verkefni sem átti farsælan endi.