„Eitt­hvað sem þarf að endur­vekja líka“

Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum.