Nýju ljósi varpað á hörmulegt andlát Caroline Flack

Heimildarserían á Disney+ afhjúpar á harmleikinn á bak við brosið og sýnir hvernig pressa, kerfi og samfélagsdómur leiddu til dauða Caroline Flack.