Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Knattspyrnugoðsögnin Wayne Rooney segir að fyrirliði Sunderland, Granit Xhaka, sé líklega kaup tímabilsins hingað til í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland hefur byrjað tímabilið frábærlega eftir endurkomu sína í úrvalsdeildina og situr nú í fjórða sæti eftir 11 leiki með 19 stig. Xhaka, sem kom frá Bayer Leverkusen síðasta sumar fyrir 13 milljónir punda, hefur verið lykilmaður Lesa meira