„Hversu mörg fyrirtæki ætli séu nefnd enskum nöfnum á Íslandi? Ég bið þig, Halldór, að taka það saman með Samtökum atvinnulífsins,“ segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Guðni hefur skrifað um íslenska tungu að undanförnu og á dögunum birtist grein í Morgunblaðinu þar sem hann gagnrýndi íslenskt Lesa meira