Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Leikarinn Chad Michael Murray afhjúpar hvaða atriði í One Tree Hill hann grátbað um að þurfa ekki að taka upp. One Tree Hill voru geysivinsælir bandarískir unglingadramaþættir frá 2003 til 2012. Murray lék Lucas Scott, eina af aðalpersónunum. Atriðið sem um ræðir var í átjánda þætti í sjöttu seríu, þegar Dan Scott (leikinn af Paul Lesa meira