Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Eigandi Napoli, Aurelio De Laurentiis, hefur vísað á bug fregnum þess efnis að Antonio Conte sé við það að segja upp störfum sem stjóri liðsins. Undanfarnar vikur hafa fjórir þjálfarar misst eða yfirgefið störf sín í Serie A. Ýmsar sögur fóru á kreik um að Conte gæti verið næstur í kjölfar þess að Napoli hefur Lesa meira