María valin ný­liði ársins: Eins ó­út­reiknan­leg og Eyja­fjalla­jökull

Íslenska landsliðskonan María Ólafsdóttir Grós var verðlaunuð fyrir leik Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.