Ísland leikur við Aserbaísjan og Úkraínu í lokaleikjum sínum í undankeppni HM karla í fótbolta í vikunni. Leikurinn við Aserbaísjan er í Bakú á fimmtudag og leikurinn við Úkraínu í Varsjá á sunnudag